Re: Svar:Snjóflóðafyrirlestur á miðvikudaginn

Home Umræður Umræður Almennt Snjóflóðafyrirlestur á miðvikudaginn Re: Svar:Snjóflóðafyrirlestur á miðvikudaginn

#55025
Freyr Ingi
Participant

Það er rétt, skora á alla sem fara til fjalla að vetrarlagi að kíkja á þessi mál.
Klifrarar, rennslis- og fjallgöngufólk. Það þurfa allir að taka upprifjun í þessum fræðum og miðvikudagsfyrirlesturinn hjá Leifi er nátturlega tilvalinn fyrir það.

Sjáumst!