Re: Svar:Skráning leiða

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Skráning leiða Re: Svar:Skráning leiða

#54967
Páll Sveinsson
Participant

Það var kominn tími á að þessi leið væri kláruð. Snævar, Bjössi Vill og Árni Tryggva fóru tvo þriðju af þessari leið fyrir ca. 20 árum síðan. Snéru við þegar hitin var svo mikill að það þurfti ekki að skrúfa út skrfúrnar því þær voru svo lausar að það mátt kippa þeima út.

Ég snéri við eftir ca. 30 metra fyrir nokkrum árum þegar íshrunið var orðið of mikið fyrir mína sál.

kv.
Palli