Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Bláfjöll › Re: svar:Skotar
15. mars, 2007 at 09:20
#51257
Meðlimur
Skotar reyndar láta fátt stoppa sig þegar kemur að skíðum, er það er áberandi hvít slikja í gegnum móann/rjóðrið þá er það nóg til að opna skíðasvæðin….
En rétt hjá Palla að þeir nota öll möguleg trix til að fanga þann takmarkaða snjó sem fellur og vinna til að hægt sé að brúka hann til nokkurs.
kv.
Halli