Re: Svar:skíðasvæði og snjóflóð

Home Umræður Umræður Almennt skíðasvæði og snjóflóð Re: Svar:skíðasvæði og snjóflóð

#54850
Sissi
Moderator

Þessi Freysapúsl eru nú eins og Letherman snjóflóðasagnanna – passa við öll tækifæri, skammast mín fyrir að segja það en ég gerði annað í fyrra og hitt fyrir ekki svo mörgum árum (með Eiríki og fleirum).

Þetta er ótrúlega erfiður balance, stundum finnst manni maður vera kjúklingur fyrir að hafa snúið við og stundum finnst manni maður vera heimsk hæna fyrir að hafa haldið áfram.