Re: Svar:Óska eftir snjóbretti og skíðaskóm ofl

Home Umræður Umræður Keypt & selt Óska eftir snjóbretti og skíðaskóm ofl Re: Svar:Óska eftir snjóbretti og skíðaskóm ofl

#54640

Sæll Hinrik,

Alltaf gaman að sjá nýtt fólk hér inni. Sé að þú varst að skrá þig í klúbbinn og því væri skemmtilegt að fá smá kynningu á kappanum. Ekki verra ef þú segðir okkur aðeins frá því hvert áhugsavið þitt er innan fjallamennskunnar.

Virðist vera að stefna á eitthvað metnaðarfullt af listanum að dæma sem þú birtir hér og ert að leita eftir.

Kv. Björgvin