Re: Svar:Námskeið

Home Umræður Umræður Almennt Námskeið Re: Svar:Námskeið

#54688
Björk
Participant

Ertu að spurja hvort að þú fáir ársritið sent til Ástralíu? Við höfum sent ritið til útlanda til þeirra félaga sem hafa óskað eftir því.

Ritið fer vonandi í prentun á morgun eða í byrjun næstu viku og um leið og það kemur úr prentun þá verður það sent út.