12. nóvember, 2009 at 14:40
#54688

Participant
Ertu að spurja hvort að þú fáir ársritið sent til Ástralíu? Við höfum sent ritið til útlanda til þeirra félaga sem hafa óskað eftir því.
Ritið fer vonandi í prentun á morgun eða í byrjun næstu viku og um leið og það kemur úr prentun þá verður það sent út.