Re: Svar:Myndir úr Kinninni

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Myndir úr Kinninni Re: Svar:Myndir úr Kinninni

#55013
2808714359
Meðlimur

ahhh ég, Maggi og Finni vorum að koma úr Kinninni. Við komumst ekki í rennurnar eins og við ætluðum vegna snjóa (nenntum ekki að labba langt). Þannig að við klifruðum bara einhverja stutta leið skammt frá Björgum, helvíti gaman.

Það er fullt af ís þarna og Stekkjastaur er niðurvaxinn.

kv
Jón H