Re: Svar:klifur í dag – Eyjafjöll

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur klifur í dag Re: Svar:klifur í dag – Eyjafjöll

#54938
2506663659
Participant

Við Palli fórum undir Eyjafjöllin í dag. Fórum í Paradísarheimt nánar tiltekið Skoruna. Miljandi aðstæður þrátti fyrir einhverja bleytu. Frábært veður enda logn þarnar í norðanáttinni. Vorum alveg lausir við biðraðir enda einir á svæðinu.

Algjörn snildar leið !!!!

Myndir væntanlegar frá Palla.

kv,
Guðjón Snær