Re: Svar:klifur í dag

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur klifur í dag Re: Svar:klifur í dag

#54942
AB
Participant

Skemmtilegar myndir hjá ykkur báðum.

Við Sissi litum við í Búahömrum með það í huga að klifra Nálaraugað. Neðan frá vegi sýndist okkur neðri spönnin vera alveg íslaus. Tvíburagil virtist ísmikið. Sáum ekki 55° N, en hún er pottþétt í aðstæðum.

Bíl snúið við og ekið undir Grafarfoss. Þar voru Steppo og Stebbi Kalli að ljúka við fossinn og við fórum svo á eftir. Fínar aðstæður, þó dálítið blautt á köflum.

AB