Re: Svar:klifur í dag

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur klifur í dag Re: Svar:klifur í dag

#54937
Steinar Sig.
Meðlimur

Óli Magg og ég tókum ráðleggingum Guðjóns og klifum Spora í dag. Flottar aðstæður. Vorum hissa að sjá allnokkuð klifurteymi stilla sér upp við leiðina aðeins nokkrum mínútum á undan okkur. Þar voru Einar Torfi, Jón Gauti, Leifur, Jón Þorgríms og tveir aðrir sem við náðum ekki hverjir voru.

Góður dagur þrátt fyrir ansi mikið hvassviðri.