Re: Svar:klifur í dag

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur klifur í dag Re: Svar:klifur í dag

#55004
2808714359
Meðlimur

Já sæll, hverskonar, hverskonar er þetta eiginlega.

„Á leiðinni úteftir um morgunninn sáum við bara stóra fossinn (sem Maggi Smári og Jón Heiðar fóru svo síðar) en fannst hann ekki nógu spennandi“

Ég sem var rétt að ná egóinu upp aftur eftir Þverbrekkuhjúksævintýrið mikla. Stóri fossinn er erfiðasta klifur sem ég hef farið í og svo finnst mönnum það ekki nógu spennandi. Jahérnahérna ó mig aumann osfr. he he he he

kv
Jón H