Re: Svar:klifur í dag

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur klifur í dag Re: Svar:klifur í dag

#54983
2210803279
Meðlimur

Fórum þrír í gær í Búahamra, ætluðum í 55 gráðurnar en þar sem að enginn okkar hafði farið þar áður enduðum við í tómri vitleysu og klifruðum sennilega leið 24 í leiðarvísinum frá ’85. 60 metrar af 2.gráðu og svo kannski 10 í klett til að sneiða framhjá alltof kertuðum lokakaflanum fyrir okkar smekk.
kv. Stefán Þ.