Re: Svar:klifur í dag

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur klifur í dag Re: Svar:klifur í dag

#54965
0309673729
Participant

Jón Gunnar Þorsteinsson og ég fórum Orginalinn í Paradísarheimt í gær, báðir í fyrsta skipti. Þetta er sannarlega frábær leið í mögnuðu umhverfi. Það var nægur ís í leiðinni en hitinn var sennilega í efri mörkum þess að óhætt sé að fara í leiðina.

Við hittum teymi sem fór nýja leið í Eyjafjöllunum.

Kveðja
Helgi Borg