Re: Svar:klifur í dag

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur klifur í dag Re: Svar:klifur í dag

#54951
SkabbiSkabbi
Participant

Við Hrönn og Sissi kíktum í stutt klifur í gær uppúr hádegi. Fyrir valinu varð Vallárgil í Esjunni, beint fyrir ofan Kjalarnes. Fossinn í gilinu er í flottum aðstæðum, hægt að velja um margar miserfiðar leiðir upp. Stutt og þægileg aðkoma = þægindi og skemmtilegheit!

Sáum menn í stuttu leiðinni ofan við skógræktarreitinn í Úlfarsfelli.

Allez!

Skabbi