Re: Svar:klifur í dag

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur klifur í dag Re: Svar:klifur í dag

#54943
2806763069
Meðlimur

Viðar, G.Helgi, Dóri og undirritaður smelltu sér í Orion. Þegar við stöðvuðum bílana undir flugugilinu sá ég að þetta yrði allt of langt labb. Bíl snúið við og ekið beint inn í Glymsgil þar sem aðkoman er miklu viðráðanlegri. Þar tók hópurinn samtals 4 línur. Flestir ættu að geta fundið eitthvað við hæfi þar þó oft hafi verið meiri ís.

kv.
Softarinn