Re: Svar:klifur í dag

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur klifur í dag Re: Svar:klifur í dag

#54928
10128036591012803659
Participant

Við skruppum tveir í Spora í morgun, aðstæður fínar, hellingur af ís.

Vorum snemma á ferðinni og sluppum við alla bleytu í fossinum.
Lögðum af stað úr bænum kl 8:00 og vorum mættir í Skötuboð kl 13:00

Mér fannst Spori vera í erfiðari aðstæðum en í þau skipti sem ég hef farið hann. Enginn snjór gerir klifrið lengra og brattara, en engu að síður mjög skemmtilegt.

Mæli með Spora um jólin!