Re: Svar:Ísland á kortið

Home Umræður Umræður Almennt Ísland á kortið Re: Svar:Ísland á kortið

#54710
Hrappur
Meðlimur

Björk skrifar: „Sæl
Verð að viðurkenna að ég hef ekki pælt í því að Ísalp verði aðili að slíkum samtökum.

Spyr því, hver er ávinningurinn að vera í svona samtökum?“

Ja ég veit ekki með önnur lönd en hér í Belgíu þarf maður t.d að vera skráður meðlimur í klifur klúbb sem viðurkenndur er af UIAA til að klifra í öllum klettum landsins. Mig grunar að þessu sé eins farið á mörgum öðrum stöðum (Frakklandi, Spáni, Þýskalandi) og þó fáir hafi lent í því að vera vísað burt af svæðum þá gæti það gerst. (og hefur komið fyrir mig)

kv. Slappur.