Re: Svar:Ísland á kortið

Home Umræður Umræður Almennt Ísland á kortið Re: Svar:Ísland á kortið

#54708
Björk
Participant

Sæl
Verð að viðurkenna að ég hef ekki pælt í því að Ísalp verði aðili að slíkum samtökum.

Spyr því, hver er ávinningurinn að vera í svona samtökum?

valdimar björnson wrote:

Quote:
Það myndi auðvelda þrógun fjallamenskunar, ísklifurs og klettaklifurs hér á klakanum svo míkið.

http://www.theuiaa.org/

Núverandi árgjald er um 130.000 ISK kr.

En um að gera að skoða þetta.