Re: Svar:Ísland á kortið

Home Umræður Umræður Almennt Ísland á kortið Re: Svar:Ísland á kortið

#54707
Karl
Participant

Gúgglaði snöggvast gjalskrá UIAA. -Virðist vera ættuð frá Teheran 2008 og árgjald 300 manna klúbbs 1.100 CHF

Fyrir áratug minnir mig að áðildargjaldið hafi verið uþb 20% árgjalda sem þótti of mikið. Minnir að lægsta gjald hafi verið fyrir allt að 1000 meðlima klúbba en er nú 300. -og Himmi, þetta var einfaldlega gjaldskrá og var ekki umsemjanleg. Öfugt við Icesave þá áttum við val um að vera með eða ekki….