Re: Svar:Ísland á kortið

Home Umræður Umræður Almennt Ísland á kortið Re: Svar:Ísland á kortið

#54730
1811843029
Meðlimur

Ef Ísalp væri félagi í UIAA og með það merki á félagsskírteininu fá ísalparar lægri skálagöld erlendis. Það munar helling um það. Ég bý um þessar mundir í Nýja sjálandi og hér fá allir UIAA klúbbar 50% afslátt af skálagjöldum. Það er svipaða sögu að segja um skála í evrópu. Þetta er hellings búbót í utanlandsferðum. Margir klúbbar til dæmis í Frakklandi bjóða einnig ódýrt transport, lægri lyftugjöld o.s.frv fyrir UIAA klúbba.

Kv.
Atli Páls.