Re: Svar:Ísland á kortið

Home Umræður Umræður Almennt Ísland á kortið Re: Svar:Ísland á kortið

#54722
Björk
Participant

Ísalp var einu sinni í UIAA en sagði sig úr samtökunum vegna kostnaðar og matið á þeim tíma var að ávinningurinn var lítill.

Skilst að gjaldið hafi lækkað núna.
Hrappur, það hefur hvergi komið fram að Ísalp sé ekki tilbúið að leggja þennan pening í þetta núna.

Þetta er eitthvað sem stjórn tekur að sér að skoða og sjá hver ávinningurinn er. Þessi umræða er að koma núna upp í fyrsta skipti í nokkur ár.