Re: Svar:Ísland á kortið

Home Umræður Umræður Almennt Ísland á kortið Re: Svar:Ísland á kortið

#54697
Karl
Participant

Fyrir margt löngu gekk ÍSALP í UIAA. Þetta var gert sérstaklega til að auðvelda Rip, Rap og Rup leyfismál v/Everestfarar.
Skömmu seinna hækkaði UIAA árgjaldið verulega og þá var ákveðið að hætta þessum greiðslum. Það var e-h tíman íhugað að ganga í samtökin aftur en þá vorum við rukkaðir fyrir mörg „ógreidd“ árgjöld og þar með var málið dautt.

Núverandi stjórn getur kannað hvað þetta kostar í dag.