Re: Svar:Ísklifurvettlingar.

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifurvettlingar. Re: Svar:Ísklifurvettlingar.

#54962
RobbiRobbi
Participant

BD Punisher eru rosalega fínir. Halda góðum hita og nægilega þunnir til að auðvelt sé að halda um axirnar.
Óksotir: Grunar að þeir séu dýrir og endingin er ekkert til að hrópa húrra yfir.

Mín skoðun er sú að ef maður kaupir ógeðslega dýra sérhannaða ísklifurvetlinga þá sparar maður þá fyrir klifrið og tryggir og sígur með mega stóru ullarvetlingunum, sem helst eru innan í e-s konar skél.

Það er sjaldnast rosalega kalt hér heima og bleytan er versta vandamálið. Fyrir mig hefur virkað að vera bara með nokkur pör af ódýrari vetlingum og skipta oftar um. Mæli með Tegera vinnuvetlingum. Færð auðlvedlega eitthvað á bilinu 10-20 pör af þeim fyrir eitt par af Punisher. Hvað finnst hinum ?

Robbi