Re: Svar:Fyrir sófaklifrarana…

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Fyrir sófaklifrarana… Re: Svar:Fyrir sófaklifrarana…

#54652
SkabbiSkabbi
Participant

Fyrst þessu þráður er hvort eð er kominn út um víðan völl ætla ég að bæta smá við. Á heimasíðu Patagonia er að finna sæg af skemmtilegum myndböndum. Einn gullmolinn sem ég rakst á þar fjallar um alpinisma með þeim Micah Dash og Johnny Copp.

http://www.youtube.com/watch?v=UgKBQ1P3t54

Það er sorgleg eftirskrift við þetta myndband að þeir félaga fórust í snjóflóði ásamt fálaga sínum Wade Johnson e-sstaðar í Kína síðastliðið sumar.

Þar hafiði það.

Skabbi