Re: Svar:fjallaskíða og telemark græjur til sölu

Home Umræður Umræður Keypt & selt fjallaskíða og telemark græjur til sölu Re: Svar:fjallaskíða og telemark græjur til sölu

#54792
Jokull
Meðlimur

Afar athyglisvert og líklega til marks um breyttar áherslur í skíðamennskunni að það tók circa 7.5 min að selja fjallaskíðin en ekki sála hefur svo mikið sem reynt að prútta um telemark græjurnar (sem er reyndar alveg leyfilegt) Er nýliðun í TELEMARK úr sögunni og sportið með ??

JB