Re: svar:Ekki öll vitleysan eins

Home Umræður Umræður Almennt Bullandi snjóflóðahætta Re: svar:Ekki öll vitleysan eins

#52205
0801667969
Meðlimur

Af hverju er ekki löngu búið að gera þetta? Ég get ekki annað en skrifað þetta á yfirgengilega heimsku allt saman. Þetta virðist vera blanda af vanþekkingu og metnaðarleysi.

Ég er ennþá að reyna að skilja hver ræður hér ríkjum. Það er ekki svo gott að skilja það.

Snjóframleiðsla hefði engu breytt í Bláfjöllum hvað varðar opnun. Hins vegar var framleiddur snjór í Hlíðarfjalli í einn og hálfan mánuð við ágætis aðstæður áður en opnað var almenningi.

Kv. ÁRNi