Re: Svar:Einhver á leið í Tindfjöll næstu daga?

Home Umræður Umræður Almennt Einhver á leið í Tindfjöll næstu daga? Re: Svar:Einhver á leið í Tindfjöll næstu daga?

#54636
Björk
Participant

Frábær dagur á fjöllum. Það var tekið ansi mikið af myndum í dag enda útsýni til allra átta og frábært veður. Hress hópur á ferð og gaman að brölta smá á broddum með exi í hendi.

Æiæi með myndavél Sveinborg en gott að hún er vatnsheld.