Re: Svar:Einhver á leið í Tindfjöll næstu daga?

Home Umræður Umræður Almennt Einhver á leið í Tindfjöll næstu daga? Re: Svar:Einhver á leið í Tindfjöll næstu daga?

#54635
0808794749
Meðlimur

Dagurinn var hreint út sagt magnaður.
Fórum á Ými og Ými og fengum stórkostlegt útsýni og veður.
Afar lítill snjór er í Tindfjöllum en broddafæri var á tindana tvo.

Ég myndi deila með ykkur myndum ef ég hefði ekki klúðrað svona rosalega í lokinn. Myndaði einbeitt skálann í tungsljósinu en var ekkert að hafa fyrir því að taka vélina með heim í bæinn…