Re: Svar:Eftir basarinn situr eftir…

Home Umræður Umræður Keypt & selt Eftir basarinn situr eftir… Re: Svar:Eftir basarinn situr eftir…

#54589
Sissi
Moderator

Annars hefði ég frekar lagt metnað í að fara erfiðari og flottari línur en að gera mér eitthvað erfitt fyrir með einhverjum extra líkamsæfingum. Fínt að gera telemarkbeygjur bara í ræktinni.

En ég reyndar verð að taka undir það með stelpunum að mér finnst fleiri og fleiri af mínum rennslisfélögum vera farnir að fjallaskíða og taka telemarkið síðan með til að fara eitt gó á festivalinu…

Og náttúrulega brjáluð sókn í fjallaskíðunum.