Re: Svar:Bakpokar

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Bakpokar Re: Svar:Bakpokar

#54525
2109803509
Meðlimur

Verð að taka undir með Róbert, Arc´teryx Naos 70 er snilldarbakpoki!! Kannski ekki ísklifurpoki en var einmitt með svona poka í frumraun um síðustu helgi í þvílíku vatnsveðri. Allt skraufaþurrt hjá mér og pokinn viktar aðeins um 2kg :)