Re: Svar:Bakpokar

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Bakpokar Re: Svar:Bakpokar

#54521
2006753399
Meðlimur

Sammála Freysa, BD speed 40 er góður poki, vigtar ekkert (og endingin reyndar eftir því). Það er líka til sterkari útgáfa af sama poka, held hann heiti predator.

Talandi um bakpoka, ég var að fá vatnasheldan arc-teryx Naos70 sem er flottasti og athyglisverðasti poki sem ég hef átt, hef ekki séð svoleiðis poka hér heima áður og vona að einhver fari að flytja þessa snilld inn því þessi poki er gerður fyrir íslenskar aðstæður.

kv
-Róbert