Re: Svar:Bakpokar

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Bakpokar Re: Svar:Bakpokar

#54520
Freyr IngiFreyr Ingi
Participant

Hæ,

ég hef verið að nota poka frá Black Diamond sem heitir „speed“

http://www.blackdiamondequipment.com/en-us/shop…ntain/packs/speed-30

Ef þú skoðar hann sérðu að það er ekkert auka sjitt á honum, bara það sem þú þarft.
Hliðar strappar fyrir skíði eða hvað sem þú þarft að strappa á hliðarnar.

30 lítrar eru alveg nóg fyrir mig, línan fer utan á pokann og ef þú ert með mikið nesti eða stórann rakk fer hjálmurinn á hausinn… ekkert vandamál!
Kemur að vísu líka í 40 lítra útgáfu en ég veit ekkert um það.

Þessi elska vigtar frá framleiðanda 1.05 kg, eftir smá modífix þá vigtar minn 908 gr.