Re: Svar:Bakpokar

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Bakpokar Re: Svar:Bakpokar

#54517
1108755689
Meðlimur

Sælir

Þar sem ég hef verið að nota ruslapoka sem bakpoka hef ég verið í svipuðum pælingum. Tek það fram að ég hef enga reynslu af þessum pokum. Þeir bara eitthvað svo litríkir og fallegir ;)

Mér hefur litist ágætlega á Millet Peuterey, en þeir fást í 30-50 lítra stærðum.
http://www.millet.fr/catalogue/peuterey-limited-p-877.html?typo_prod=1:int&temp=1&cPath=1_5_22

Eins hefur þessi freistað:
http://www.ospreypacks.com/Packs/VariantSeries/Variant37/

Svo gæti þessi komið til greina:
http://www.helsport.no/helsport/productgroup.aspx?t=x-trem&containerid=23213&parentid=23186&entrypage=true&guid=1&lnodeid=3&pageid=5005

Bara til að segja eitthvað.
B