Re: Svar:Ársritin

Home Umræður Umræður Almennt Ársritin Re: Svar:Ársritin

#54900
Skabbi
Participant

Ritnefnd þakkar hlýleg orð í hennar garð. Við vonum að fólk geti haft e-ð gagn og gaman af ritinu. Það er alltaf gaman að fá feeback frá lesendum, bæði klapp á bakið og ábendingar um það sem betur má fara eða hugmyndir að efni í næsta rit.

Nú sem endranær bendum við á að uppistaðan af ársritinu er innsent efni frá félögum í klúbbnum. Það er því full ástæða til að hvetja menn áfram í þeim efnum.

Allez!

Skabbi