Re: Svar:Ársritin

Home Umræður Umræður Almennt Ársritin Re: Svar:Ársritin

#54881
Björk
Participant

obbosí Rúnar.
Það kom víst ekkert heimilisfang á umslagið þitt úr prentun, það voru nokkur svoleiðis, svo þitt fór í póst í dag. Þykir það mjög leiðinlegt þar sem að þú ert svo rosalega spenntur.
Ef það væri kvöldflug til Ísafjarðar þá myndi ég fara og henda einu með vélinni.

Minni alla á að uppfæra prófílinn sinn þannig að þær upplýsingar sem þar eru séu réttar.