Re: Svar:Allt að gerast

Home Umræður Umræður Almennt Allt að gerast Re: Svar:Allt að gerast

#54842
1908803629
Participant

Allt saman mjög spennandi… það borgar sig greinilega að vera ísalpari.

Hvernig er það annars, er það meitlað í stein að allir viðburðir séu á fimmtudagskvöldum? Kannski eiga aðrir við sama vandamál að glíma við og ég, þ.e. að vera alltaf bundinn við annað á fimmtudagskvöldum og því kemst ég aldrei… sem er helvíti fúlt.

Annars bíð ég spenntur eftir að sjá ársritið góða.