Re: svar: Villingadalur og fleira

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Villingadalur og fleira Re: svar: Villingadalur og fleira

#48280
2806763069
Meðlimur

Tja, maður fer nú að hugsa sig tvisar um áður en maður fer að klifra aftur með Andra, sérstakega í ljósi þess fornkveðna að allt er þegar þrennt er! Og það eru bara tvö búin í þessari hrinu. Eða eru það tveir skemmdir bílar og einn eftir?

Í öllu falli er ekki lognmolla þennan veturinn þó klifurafrek séu enn ekki farin að sjást.