Re: svar: Villingadalur

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Villingadalur Re: svar: Villingadalur

#50715
Skabbi
Participant

Já, helgin var prýðileg til klifurs. Auk ágætrar ferðar í Villingadalinn í gær fórum við Atli Jósefsson inn í Kjós, klifruðum þar í stæðilegum fossi í Kórnum fyrir ofan bæinn Fremri Háls.

Myndir gærdagsins er að finna hér:

http://www.vonlausa.org/gallery/view_album.php?set_albumName=album56

Góðar stundir.

Skabbi