Re: svar: Viðgerðir á skel – þ.e. vind og vatnsheldum fatnaði

Home Umræður Umræður Almennt Viðgerðir á skel – þ.e. vind og vatnsheldum fatnaði Re: svar: Viðgerðir á skel – þ.e. vind og vatnsheldum fatnaði

#54139
2502835399
Meðlimur

Dökkteipið er málið! Ég á einhverjar rosa fínar gore-tex bætur keyptar í ameríkunni og aldrei notað þær þar sem dökkteiðið er að gera sitt. Ég bætti buxurnar mínar í ferð til bráðabirða, c.a. 1 1/2 ár síðan, kanntskar bút og hitaði örlítið svo með prímusnum og smellti svo yfir gatið að innan og utna (stórt gat), bótin er enn á sínum stað.