Re: svar: Video úr Þilinu frá því um helgina

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Aðstæður? Re: svar: Video úr Þilinu frá því um helgina

#52056
Anonymous
Inactive

Frábært video Guðjón Snær. Mér finnst það frábært að þessi leið er aftur kominn á todo listann hjá mönnum eftir tveggja ára fjarveru eftir slysið sem varð þar nærri því!!!! Mig minnir að ég hafi farið þessa leið a.m.k. fjórum sinnum og aldrei í sömu aðstæðunum. Það er það besta við þessa leið hún breytist svo ótrúlega fljótt og mikið að það er eins og maður sé að fara nýja leið í hvert skipti sem maður fer þarna upp.
Hver uppferð er einstök upplifun.
olli