Home › Umræður › Umræður › Almennt › Victory, victory, we have summit! › Re: svar: Victory, victory, we have summit!
		18. júní, 2008 at 17:41
		
		#52865
		
		
		
	
Participant
		
		
	Vei! en gaman fyrir ykkur. Myndir og ferðasögur fáum við að sníkja af ykkur við færi.
Annars er greinilegt að Ísalparar hljóta að vera allir utandyra að gera eitthvað uppbyggilegt því annars væru hamingjuóskirnar margafalt fleiri hér á þessum vef :o)
Íslenski alpakúbburinn óskar ykku til hamingju með fjallið og toppinn og vonar að þið eigið næs ferð heim!!
Freyr Ingi