Re: svar: Vefurinn fluttur – nokkur erindi urðu úti

Home Umræður Umræður Almennt Vefurinn fluttur – nokkur erindi urðu úti Re: svar: Vefurinn fluttur – nokkur erindi urðu úti

#50102
0309673729
Participant

Eigi síðar en núna. Ég rakst á illvíga villu þegar að til stóð að opna. Mér gafst ekki ráðrúm til að taka á henni vegna anna fyrr en núna seint á föstudagskvöldi!

Munið að láta mig vita ef þið rekist á villur eða hnökra.

kveðja
Helgi Borg