Home › Umræður › Umræður › Almennt › Varahluti í Voile CRB eða nýjar telemark bindingar › Re: svar: Varahluti í Voile CRB eða nýjar telemark bindingar
27. janúar, 2009 at 10:34
#53639

Meðlimur
Kreppulausn já… Var aðeins búinn að velta fyrir mér mögulegum skítmixum. Þetta er samt ekki alvenjuleg upphækkunarplata. Platan grípur utan um bindinguna þar til bindingin sleppir í dettu.