Re: svar: Vantar rétt gps-hnit á skálunum

Home Umræður Umræður Almennt Vantar rétt gps-hnit á skálunum Re: svar: Vantar rétt gps-hnit á skálunum

#49816
1709703309
Meðlimur

Sælir,

Bratti – skáli Ísalp í Botnsúlum:
N 64 20 44.576 V 21 09 32.664

Tindfjallaskáli Ísalp – efsti skálinn í Tindfjöllum:
W STIND3 N6346.21000 W01940.98000 1997 820M ISALP TINDFJOLL

Athugið að hnitin eru til viðmiðunar og alltaf má reikna með einhverri skekkju.

Þetta eru nú hnitin sem við höfum gefið upp.

Með kveðju,

Stefán Páll Magnússon