Re: svar: vantar álit á tjöldum

Home Umræður Umræður Almennt vantar álit á tjöldum Re: svar: vantar álit á tjöldum

#54054
Steinar Sig.
Meðlimur

Tja sem fyrrverandi sölumaður Vango tjalda var ég alltaf mjög hrifinn af spirit 200+ flott sumartjald, rúmgott fortjald, frekar létt og sanngjarnt verð (amk fyrir kreppu). „TBS“ kerfið í því er nokkuð sniðugt. Það ætti að duga sæmilega sem vetrartjald ef vel er tjaldað en er nú ekkert skothelt vetrartjald.

Equinox er verklegt tjald með meiri vatnsheldni en flest tjöld, þó ég vildi seint bera það.

Þekki ekki Nitro.