Home › Umræður › Umræður › Almennt › Valshamar aðgengi › Re: svar: Valshamar aðgengi
31. ágúst, 2006 at 23:19
#50614

Meðlimur
Þetta minnir einna helst á ástandið í Fljótshlíðinni þar sem eignamenn úr höfuðborginni sem hafa keypt hálfa Hlíðina og hindra aðgengi með keðjum og slagbröndum.
Maður má þakka fyrir að fá að vaða yfir Markarfljótið og aftur til baka án þess að fá kúlu í hnakkann.
Kv. Sannur sveitalubbi undan Fjöllunum