Re: svar: Valshamar aðgengi

Home Umræður Umræður Almennt Valshamar aðgengi Re: svar: Valshamar aðgengi

#50612
Karl
Participant

Ef ég man rétt þá er miklum vandkæðum bundið að loka fyir umferð um veg sem e-h tíma hefur fengið fjármagn af almannafé.
Ég veit ekki hvort svo er um þennan veg en einfaldast er að spurjast fyrir um þetta hjá Vegagerðinni.
Ef vegurinn hefur e-h talist til almennrar umferðar þá verður að auglýsa lokunina í Lögbirtingi og fara í gegnum allskonar formsatriði.
Ef Ísalparar hafa réttinn sín megin og sumarhúsamenn taka ekki tiltali má benda mönnum á að hægt er að fá Kínverskar boltaklippur fyrir lítið fé hjá verkfærasölum….

…síðan er snyrtilegast að loka keðjunni aftur með eigin hengilás !!!