Re: svar: Valshamar

Home Umræður Umræður Klettaklifur Valshamar Re: svar: Valshamar

#52807
Anna Gudbjort
Meðlimur

Flott að heyra að það sé til sameiginleg sátt í málinu og það verður gott að sjá skilti þarna uppfrá næst þegar maður mætir, því þó maður keyri slóðan til enda er ekki beint af augum hvert fara skal þar eftir.

Já og ég er set það ekki fyrir mig að ganga lengri leiðina ef ég kemst hjá því að lenda í Skúla Fúla.

Takk fyrir upplýsingarnar.