Re: svar: Valshamar

Home Umræður Umræður Klettaklifur Valshamar Re: svar: Valshamar

#52805
Öddi
Participant

Hæ. Það er ætlast til að maður gangi meðfram girðingunni og framhjá byggðinni. Þetta er smá krókur en það má hugsa þetta sem góða upphitun fyrir átökin. Fórum þetta síðasta sunnudag og ég hef bara aldrei klifrað betur en þá ;) Það komu tveir hópar á eftir okkur en þeir fóru beint í gegnum byggðina. Það þyrfti bara að auglýsa þetta aðeins betur svo fólk átti sig á þessu því þetta liggur ekki alveg beint við.
kv. Öddi