Home › Umræður › Umræður › Almennt › gestabók á hraundröngum › Re: svar: -Váleg tíðindi…..
26. september, 2006 at 10:49
#50636
0206862359
Meðlimur
ég get nú alveg séð um það að koma bókinni yfir á tölvutækt form. Hinsvegar er ég mjög smeykur um að margt af því sem áður var í bókinni sé glatað með öllu. Maður þorir lítið að taka á þessari bók og molast hún bara í sundur í höndunum á manni. Gott væri kannski að fá sérfræðing í meðhöndlun alvarlega illa farna rita til að losa um blaðsíðurnar og lýsi ég hér með eftir honum. Ef það er ekki til skal ég bara gera mitt allra besta.